Skipalón 27, fyrirspurn, stækkun lóðar
Skipalón 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3249
17. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi húsfélags Skipalóns 27 dags. 17.11.2009 þar sem sótt um stækkun ofangreindrar lóðar til að fjölga bílastæðum. Skipulags- og byggingarsvið tekur neikvætt í erindið þar sem það er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag. Skipulags- og byggingarfulltrúi mætti til fundarins.
Svar

Bæjarráð óskar eftir frekari rökstuðningu umsækjandi fyrir beiðninni.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203310 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092488