Byggingafélag námsmanna, styrkbeiðni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3245
3. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Byggingarfélags námsmanna dags. 12. nóvember 2009 þar sem óskað er eftir stuðningi við rekstur félagsins annað hvort með lækkun fasteignagjalda eða með öðrum fjárhagslegum stuðningi.
Svar

Lagt fram.