Álagning sveitarsjóðsgjalda 2010
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3244
26. nóvember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að álagningu sveitarsjóðsgjalda bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2010. Fjármálastjóri gerði grein fyrir tillögunni.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að álagning útsvar í Hafnarfjarðarkaupstaði fyrir tekjuárið 2010 verði 13,28%."   Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu gera grein fyrir afstöðu sinni við afgreiðslu í bæjarstjórn.