Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, Mosfellsbær
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 239
1. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Haraldar Sverrissonar bæjarstjóra dags. 24.11.2009 ásamt tillögu að óverulegri breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001 - 2024, stækkun athafnasvæðis á tungumelum. óskað er eftir athugasemdum fyrir 24.12.2009.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna drög að umsögn um tillöguna.