Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3272
21. október, 2010
Annað
Fyrirspurn
Sviðstjóri fjölskyldusviðs mætti til fundarins og gerði grein fyrir stöðu málsins og helstu atriðum í samkomulagi ríkis og sveitarfélaga.
Svar

Bæjarráð þakkar sviðstjóra góða kynningu.