Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3276
2. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Starfsmannastjóri gerir grein fyrir viðauka við ráðningarsamninga starfsmanna sem flytjast yfir til sveitarfélagsins við yfirfærslu á málaflokknum.
Svar

Bæjarráð felur starfsmannastjóra að ganga frá viðauka við ráðningarsamning við þá starfsmenn sem flytjast yfir til sveitarfélagsins við yfirfærslu á málaflokknum.