Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3265
8. júlí, 2010
Annað
Fyrirspurn
Kynnt samkomulag ríkisins og Sambands ísl. sveitarfélaga varðand fjárhagslegan þátt yfirtöku á málefum fatlaðra.
Svar

Bæjarráð tekur undir bókun fjölskylduráðs frá fundi 7.7. sl.