Breiðhella 2, fyrirspurn
Breiðhella 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3249
17. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Bergplasts ehf dags. 11. desember 2009 þar sem óskað er eftir stækkun lóðar fyrirtækisins á Breiðhellu 2. Afgreiðsla skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarsviði að ganga frá málinu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095572