Gjáhella 1, afsal lóðar
Gjáhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1627
22. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
9.liður úr fundargerð BÆJH frá 17.des. sl. Lagt fram erindi Þ. Þorgrímssonar & Co. dags. 10. desember 2009 þar sem óskað er eftir að skila lóðinni Gjáhellu 1. Umsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir. Álögð lóðargjöld eru kr. 38.703.171 miðað við bygg.vt. 376,7. Bæjarráð synjar ofangreindu afsali fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar synjar framlögðu afsali í samræmi við umsögn skipulags- og byggingarsviðs og 8. gr. reglna um afsal lóöa "
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 10 samhljóða atkvæðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203392 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097598