HS Veitur hf, hluthafafundur 29.12.2009
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3249
17. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréfi HS Veitna hf dags. 7. desember 2009 þar sem boðað er til hluthafafundar félagsins þriðjudaginn 29. desember 2009.
Svar

Bæjarráð samþykkir að fela fulltrúa bæjarins í stjórn HS Veitum, Eyjólfi Sæmundssyni, að fara með umboð bæjarins á fundinum.