Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík
Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 270
15. mars, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Jónasar Snæbjörnssonar f.h. Vegagerðarinnar dags. 23.02.11 varðandi gatnamót við Straumsvík, undirgöng umdir Reykjanesbraut. Fulltrúi Vegagerðarinnar Magnús Einarsson kynnti málið á síðasta fundi.
Svar

Skipulags- og byggingarráð heimilar umsækjanda að vinna tillögu að deiliskipulagi tengingarinnar á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar Vegagerðinni að vinna tillögu að deiliskipulagi tengingar Reykjanesbrautar við álverið í Straumsvík á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010."

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197313 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121182