Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík
Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1655
23. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
6.liðu Lagt fram bréf Jónasar Snæbjörnssonar f.h. Vegagerðarinnar dags. 23.02.11 varðandi gatnamót við Straumsvík, undirgöng umdir Reykjanesbraut. Fulltrúi Vegagerðarinnar Magnús Einarsson kynnti málið á síðasta fundi. Skipulags- og byggingarráð heimilar umsækjanda að vinna tillögu að deiliskipulagi tengingarinnar á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar Vegagerðinni að vinna tillögu að deiliskipulagi tengingar Reykjanesbrautar við álverið í Straumsvík á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010." r úr fundargerð SBH frá 15.mars sl.
Svar

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir annar varaforseti bæjarstjórnar tók við fundarstjórn.   Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls og tók síðan við fundarstjórn að nýju.   Gengið var til afgreiðslu. Bæjarstjórn Hafnarfjaraðr samþykkir fyrirliggjandi tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197313 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121182