Félag eldri borgara, styrkbeiðni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3251
7. janúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Félags eldri borgara í Hafnarfirði dags. 2.1. 2010 þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 800.000 fyrir sumarorlof aldraðra árið 2010.
Svar

Lagt fram.