Fiskvinnslufyrirtækið Festi ehf, ályktun bæjarstjórnar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3251
7. janúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram ályktun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 22.12. 2009.
Svar

Bæjarráð fagnar lyktum málsins og býður nýja rekstraraðila velkomna í bæinn.