Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2010
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3269
9. september, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnrfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 30. ágúst sl. Bæjarráð tók til umræðu 3. lið fundargerðarinnar, Geymslusvæðið ehf, Hraungerði við Reykjanesbraut, bruni á svæðinu.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að kalla eftir nánari upplýsingum um málið.