Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1647
24. nóvember, 2010
Annað
‹ 4
5
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 16.nóv. sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 10.nóv.sl Fundargerð bæjarráðs frá 18.nóv. sl. a. Fundargerð lýðræðis- og stjórnsýslunefndar frá 22.okt. sl. b. Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 29.okt. og 8.nóv. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 15.nóv. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 17.nóv. sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 10.nóv. sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 10.nóv.sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 10.nóv. sl.
Svar

Geir Jónsson tók til máls undir 5. lið - Trúnaðarráð verkalýðsfélaga í álverinu í Straumsvík, ályktun - í fundargerð bæjarráðs 18. nóvember sl. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir sama lið. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir sama lið. Þá Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, undir sama lið. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 12. lið - Bæjarsjóður við upphaf kjörtímabils, úttekt á stöðu - í fundargerð bæjarráðs frá 18. nóvember 2010. Þá Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, undir sama lið. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson tók til máls undir sama lið. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Lúðvík Geirsson kom að stuttri athugasemd. Kristinn Andersen tók til máls undir sama lið. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir sama lið. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 13. lið - Sjálfstæðisflokkurinn, fyrirspurn 18.11 - í fundargerð bæjarráðs 18. nóvember sl. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 12. lið í fundargerð bæjarráðs frá 18. nóvember sl. Valdimar Svavarsson kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Valdimar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Gunnar Axel Axelsson tók til máls undir 12. lið í fundargerð bæjarráðs frá 18. nóvember sl. Valdimar Svavarsson kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar. Lúðvík Geirsson kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar. Geir Jónsson tók til máls undir 12. lið í fundargerð bæjarráðs. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls.