Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1634
7. apríl, 2010
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 30.mars sl. Fundargerð bæjarráðs frá 31.mars sl. a. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 3. og 10.mars sl. b. Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 5.mars sl. c. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 17.mars sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 29.mars sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 31.mars sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22.mars sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 24.mars sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 26.mars sl.
Svar

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 10. lið - Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki - í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 30. mars sl. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 2. lið - Félagsþjónusta, ársskýrsla -, 3. lið - Ungt fólk án atvinnu - í fundargerð fjölskylduráðs frá 31. mars sl. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 2. og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs 31. mars sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Jón Kr. Óskarsson tók til máls undir fundargerð fjölskylduráðs. María Kristín Gylfadóttir tók til máls undir 2. og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 31. mars sl. Lúðvík Geirsson kom að athugasemd. María Kristín Gylfadóttir kom að athugasemd. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls undir 10. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 30. mars sl. Jón Kr. Óskarsson tók til máls.