Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1628
13. janúar, 2010
Annað
‹ 2
3
Fyrirspurn
Fundargerðir framkvæmdaráðs frá 4. og 11.janúar sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá
6.janúar sl. a. Fundargerð íþrótta- tómstundanefndar frá 17.des.sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 4.jan. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 5. janúar sl. Fundargerð bæjarráðs frá 7.janúar sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 18.des. sl. b. Fundargerðir stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 25.nóv. og 16.des. sl. c. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 14.des. sl. d. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 17. des. sl.
Svar

<amp;;DIV> Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 4. janúar sl. og 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 11. janúar sl.  - Sorphreinsun í Hafnarfirði. Haraldur Þór Ólason vék af fundi við umræður vegna dagskrárliðarins. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari öðru sinni. Almar Grímsson tók til máls undir 1. og 3. lið í fundargerðum framkvæmdaráðs frá 4. og 11. janúar sl. og kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. - Félags eldri borgara, styrkbeiðni. Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls undir 1. og 3. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 4. og 11. janúar sl. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. og kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 6. janúar sl. - Ungt fólk án atvinnu.   Almar Grímsson tók við fundarstjórn.   Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 6. janúar sl. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls undir 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 6. janúar sl.   Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn að nýju. Gunnar Svavarsson vék af fundi kl. 15:07.   Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 1. og 3. lið í fundargerðum framkvæmdaráðs frá 4. og 11. janúar sl., 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari.