Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1635
21. apríl, 2010
Annað
Fyrirspurn
Fundargerðir fræðsluráðs frá 12., 15. og 19. apríl sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 13. apríl sl. a. Fundargerðir umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 22.og 23.mars og 9.apríl sl. Fundargerð bæjarráðs frá 15. apríl sl. a.Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.mars sl. b.Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 29. mars sl. c. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 26.mars sl. Fundargerðir framkvæmdaráðs frá 12. og 19.apríl sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 14.apríl sl. a. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 11. apríl sl.
Svar

Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir 7. lið - Jófríðarstaðir, deiliskipulag kaþólska kirkjan og Búmenn -, 9. lið -Krýsuvík, kofar - í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 13. apríl sl., 1. lið - Sorpa - úrgangur frá heimilum - í fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá frá 22. mars sl. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson kom að andsvari öðru sinni. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Haraldur Þór Ólason kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 2. lið - Framkvæmd laga um grunnskóla - í fundargerð fræðsluráðs frá 12. apríl sl. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir kom að stuttri athugasemd. Eyjólfur bar af sér ámæli.