Hávaðakort samkv. tilskipun EU 2002/49/EC og skrá yfir stóra vegi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 244
2. febrúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar bréf Umhverfisstofnunar til sviðsstjóra dags. 12.01.2010, þar sem lýst er eftir upplýsingum um vegi í sambandi við gerð hávaðakorts skv. 7. grein reglugerðar nr. 1000/2005.
Svar

Lagt fram.