Hávaðakort samkv. tilskipun EU 2002/49/EC og skrá yfir stóra vegi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 297
17. apríl, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram til kynningar bréf Umhverfisstofnunar dags. 18.05.2011, 17.11.2011 og 10.02.2012 og bréf Vegagerðarinnar dags. 04.04.2012, vegna kortlagningar hávaða og gerð aðgerðaráætlana skv. 11. grein reglugerðar nr. 1000/2005.
Svar

Lagt fram.