Hávaðakort samkv. tilskipun EU 2002/49/EC og skrá yfir stóra vegi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 328
9. september, 2013
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu kortlagning hávaða og drög að aðgerðaráætlun skv. 11. grein reglugerðar nr. 1000/2005. Kortlagningin og aðgerðaráætlunin voru auglýst til kynningar. Athugasemd barst.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir svar við athugasemd, samþykkir aðgerðaráætlunina og gerir eftirfarandi tillögu til Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir aðgerðaráætlun skv. 11. gr. reglugerðar nr. 1000/2005."