Reykjanesfólkvangur, stjórnskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3305
1. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi stjórnar Reykjanesfólkvangs dags. 15. nóvember 2011 varðandi framtíð fólkvangsins. Sverrir Bollason og Helena Mjöll Jóhannsdóttir fulltrúar stjórnar fólkvangsins mættu á fundinn og fóru yfir málið.
Svar

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjóra til frekari skoðunar.