Hanseatic Days, Pärnu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3252
21. janúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi borgarstjóra Pärnu í Eistlandi ódags. en móttekið 19. janúar 2010 þar sem boðað er til Hansadaga í borginni 24. - 27. júní 2010.
Svar

Lagt fram.