Bæjarráð samþykkir að Kveikjan fái efri hæð Flatahrauns 14 til umráða á sömu forsendum og gilda varðandi núverandi húsnæði á Strandgötu 31 og vísar málinu varðandi úrvinnslu húsnæðis til umhverfis - og framkvæmda.
Jafnramt er bæjarstjóra falið að ganga frá nýjum samningi við Kveikjuna.