Reykjanesbraut, starfshópur vegna Suðurbrautar
Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 262
16. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð 14. fundar sem og minnisblað Foreldrafélags Hvaleyrarskóla dags 9. nóv 2010. Einnig lögð fram samantekt formanns hópsins.
Svar

Gísli Ó. Valdimarsson og Helga Stefánsdóttir mættu á fundinn og gerðu grein fyrir starfi hópsins og niðurstöðum.  Skipulags- og byggingarráð þakkar fyrir kynninguna og hópnum fyrir vel unnin störf.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197313 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121182