Bæjarstjórn, lausn frá störfum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3254
18. febrúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Ellýjar Erlings Erlingsdóttur dags. 17. febrúar 2010 þar sem hún óskar eftir að verða leyst undan skyldum sem kjörinn bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar vegna breyttra aðstæðna.
Svar

Bæjaráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að Ellý Erlings Erlingsdóttur verði veitt lausn frá störfum frá og með 24. febrúar 2010 og til loka kjörtímabilsins."