Heilsugæsla, þjónustuskerðing
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1632
10. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi ályktun: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mótmælir skerðingu heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á þjónustu heilsugæslustöðvanna í Hafnarfirði. Jafnframt ítrekar bæjarstjórn Hafnarfjarðar vilja sinn til viðræðna við Heilbrigðisráðherra um yfirtöku sveitarfélagsins á rekstri heilsugæslustöðvanna í Hafnarfirði og þá skoðun sína að heilsugæsla sé nærþjónusta, sem eigi best heima í höndum heimamanna."
María Kristín Gylfadóttir (sign) Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign) Guðmundur Rúnar Árnason (sign
Svar

María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Þá Eyjólfur Sæmundsson. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls.   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða ályktun með 11 samhljóða atkvæðum.