Fyrirspurn
Lögð fram skýrsla yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði um úrslit sveitarstjórnarkosninganna 29. maí 2010.Á kjörskrá voru 17.826 og alls greiddu atkvæði 11.589 eða 65,01%.Úrslit kosninganna voru eftirfarandi:
B listi Framsóknarflokks 722 atkvæði og engan fulltrúa kjörinn.
D listi Sjálfstæðisflokks 3.682 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna.
S listi Samfylkingar 4.053 atkvæði og 5 fulltrúa kjörna.
V listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 1.448 atkvæði og 1 fulltrúa kjörinn.
Auðir seðlar voru 1.578 og ógildir 106.
Kjörnir aðal- og varamenn eru:
Aðalmenn
Guðmundur Rúnar Árnason
Valdimar Svavarsson
Margrét Gauja Magnúsdóttir
Rósa Guðbjartsdóttir
Guðrún Ágústa Guðmundsd.
Gunnar Axel Axelsson
Kristinn Andersen
Eyjólfur Sæmundsson
Geir Jónsson
Sigríður Björk Jónsdóttir
Helga Ingólfsdóttir
Varamenn
Lúðvík Geirsson
Ólafur Ingi Tómasson
Guðfinna Guðmundsdóttir
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
Jón Páll Hallgrímsson
Hörður Þorsteinsson
Helga Ragnh. Stefánsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir
Elín Sigríður Óladóttir
Guðný Stefánsdóttir
Axel Guðmundsson