Steinhella 10, byggingarstig og notkun
Steinhella 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 395
1. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Steinhella 10, er á bst. 4 og mst. 8, en er í fullri notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar dags. 05.05.11 en frestur veittur til 15.05.11. Málið hefur verið lengi í gangi og frestir veittir.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar 11.04.2012 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sinni hann ekki erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu.