Austurgata 27b, lóðamörk og fleira
Austurgata 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 254
3. ágúst, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Arnars Þórs Jónssonar hdl dags. 07.07.2010 f.h. Önnu Katrínar Stefánsdóttur eiganda Austurgötu 27b varðandi ákvörðun skipulags- og byggingarráðs 22.06.2010 um lóðamörk að Austurgötu 29b. Óskað er eftir afstöðu bæjarins til málsmeðferðar með hliðsjón af stjórnsýslulögum og rökstuðningi á þeirri ákvörðun. Lagt fram svarbréf skipulags- og byggingarsviðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir svar skipulags- og byggingarsviðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120025 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029127