Gjáhella 1, stjórnsýslukæra
Gjáhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3290
11. maí, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Lögmann Árbæ slf dags. 30.4. 2011 ásamt úrskurði innanríkisráðnuneytis dags. 26. apríl 2011 varðandi ofangreinda stjórnsýslukæru. Skrifstofustjóri skipulags- og byggingarsviðs mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.
Svar

Lagt fram.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203392 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097598