Gjáhella 1, stjórnsýslukæra
Gjáhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3258
31. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 16. mars 2010 þar sem óskað er eftir umsögn Hafnarfjarðarbæjar um ofangreinda stjórnsýslukæru.
Svar

Bæjarráð felur skrifstofustjóra skipulags- og byggingarsviðs að skila ráðuneytinu umsögn.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203392 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097598