Álfaskeið 56, ófullnægjandi frágangur á lóð
Álfaskeið 56
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 528
17. september, 2014
Annað
Fyrirspurn
Kvartanir hafa borist vegna ófullnægjandi frágangs á lóð við Álfaskeið 56, númerlausir bílar, timbur og kerrur á lóð. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 24.03.2014 eigendum hússins skylt að fjarlægja umrætt drasl af lóðinni innan tveggja vikna.Ekkert hefur gerst í málinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín. Verði ekki brugðist við erindinu innan 4 vikna verður draslið fjarlægt á kostnað eigenda í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119875 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028319