Skipulags- og byggingarráð samþykkir að farið verði með tillöguna sem óverulega breytinga á aðalskipulagi, og hún send Skipulagsstofnunar til afgreiðslu skv. 2. mgr. 21. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að farið verði með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar opið svæði til sérstakra nota við Hamranes og Vatnshlíðarhnúk dags. 04.05.2010 sem óverulega breytinga á aðalskipulagi, og hún send Skipulagsstofnunar til afgreiðslu skv. 2. mgr. 21. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997."