Kosning forseta, varaforseta og skrifara. Gengið til atkvæðagreiðslu.
Sigríður Björk Jónsdóttir fékk 11 atkvæði sem forseti bæjarstjórnar til eins árs. Telst hún því réttkjörin í embættið.
Valdimar Svavarsson fékk 11 atkvæði sem 1. varaforseti bæjarstjórnar til eins árs. Telst hann því réttkjörinn í embættið.
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir fékk 11 atkvæði sem 2. varaforseti bæjarstjórnar. Telst hún því réttkjörin í embættið.
Helga Ingólfsdóttir og Gunnar Axel Axelsson fengu bæði 11 atkvæði sem skrifarar bæjarstjórnar. Teljast þau réttkjörin í embætti skrifara.
Eyjólfur Sæmundsson og Geir Jónsson fengu báðir 11 atkvæði sem varaskrifarar bæjarstjórnar. Teljast þeir réttkjörnir í embætti varaskrifara.
Forseti óskaði ofangreindum velfarnaðar í störfum sínum.
Kosningar í ráð, nefndir og stjórnir:
Til eins árs:
Bæjarráð:
Gunnar Axel Axelsson, Brekkugötu 18
Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17
Valdimar Svavarsson, Birkibergi 30
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Varamenn:
Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10
Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7
Jóhanna Marín Jónsdóttir, Álfaskeiði 78
Kristinn Andersen, Austurgötu 42
Geir Jónsson, Burknavöllum 1c
Fjölskylduráð:
Gunnar Axel Axelsson, Brekkugötu 18
Guðný Stefánsdóttir, Stekkjarhvammi 3
Birna Ólafsdóttir, Hólabraut 2
Geir Jónsson, Burknavöllum 1c
Elín Óladóttir, Hellisgötu 35
Varamenn:
Kristín Gunnbjörnsdóttir, Sléttahrauni 30
Geir Guðbrandsson, Suðurholti 12
Jóhanna Marín Jónsdóttir, Álfaskeiði 78
Axel Guðmundsson, Lækjarbergi 32
Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 67
Umhverfis- og framkvæmdaráð:
Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38
Hörður Þorsteinsson, Stuðlabergi 38
Árni Stefán Jónsson, Stuðlabergi 110
Valdimar Svavarsson, Birkiberg 30
Helga Ingólfsdóttir, Hellubraut 8
Varamenn:
Árni Björn Ómarsson, Hverfisgötu 22
Guðrún Lísa Sigurðardóttir, Smyrlahrauni 12
Gestur Svavarsson, Breiðvangi 30
Helga Vala Gunnarsdóttir, Brekkuási 8
Konráð Jónsson, Þrastarási 42
Fræðsluráð:
Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, Austurgötu 29b
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17
Kristinn Andersen, Austurgötu 42
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, Lækjarkinn 6
Varamenn:
Friðþjófur Karlsson, Lækjarbergi 17
Guðlaug Sigurðardóttir, Skipalóni 27
Gestur Svavarsson, Breiðvangi 30
Kristjana Ósk Jónsdóttir, Glitvangi 13
Halldóra Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 45
Skipulags- og byggingarráð:
Guðfinna Guðmundsdótti, Birkihvammi 15
Sigríður Björk Jónsdóttir, Þrastarási 3
Sigurbergur Árnason, Norðurvangi 44
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9
Varamenn:
Guðrún Margrét Ólafsdóttir, Hamarsbraut 4
Guðjón Sveinsson, Klukkubergi 19
Klara Hallgrímsdóttir, Kvistarvöllum 44
Jóhanna Fríða Dalkvist, Köldukinn 23
Þóroddur Steinn Skaftason, Miðvangi 3
Íþrótta og tómstundanefnd:
Ragnheiður Ólafsdóttir, Kvistabergi 1
Klara Hallgrímsdóttir, Kvistarvöllum 44
Lára Janusdóttir, Teigabyggð 8
Varamenn:
Magnús Sigurjónsson, Víðivangi 9
Fjölnir Sæmundsson, Lækjarkinn 10
Gísli Rúnar Gíslason, Hringbraut 17
Menningar- og ferðamálanefnd
Þorsteinn Kristinsson, Fjóluási 32
Jóhanna Marín Jónsdóttir, Álfaskeiði 78
Unnur Lára Bridde, Fjóluás 20
Varamenn:
Dagbjört Gunnarsdóttir, Víðivangi 3
Hlíf Ingibjörnsdóttir, Hverfisgötu 50
Kristinn Árni Lár. Hróbjartsson, Klausturhvammi 4
Stjórn Hafnarborgar:
Almar Grímsson, Herjólfsgötu 38
Margrét Friðbergsdóttir, Lækjarhvammi 7
Reykjanesfólkvangur:
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, Austurgötu 29b
Varamaður: Jóhanna Marín Jónsdóttir, Álfaskeiði 78
Bláfjallanefnd:
Hörður Þorsteinsson, Stuðlabergi 38
Eftirlaunasjóður Hfj.:
Aðalmaður: Fjölnir Sæmundsson, Lækjarkinn 10,
Varamaður: Sigurbergur Árnason, Norðurvangi 44.
Strætó bs.:
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17
Varamaður:
Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10
Sorpa bs.:
Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38
Varamaður:
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins:
Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10,
Varamaður:
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17
Samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu:
Sigríður Björk Jónsdóttir, Þrastarási 3,
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7.
Fulltrúaráð Sambands íslenskra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu:
Helga Ingólfsdóttir, Hellubraut 8,
Gunnar Axel Axelsson, Brekkugata 18.
Formaður bæjarráðs: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17
Formaður fjölskylduráðs: Gunnar Axel Axelsson, Brekkugötu 18
Formaður fræðsluráðs: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17
Formaður umhverfis- og framkvæmdráðs: Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38
Formaður skipulags- og byggingarráðs: Sigríður Björk Jónsdóttir, Þrastarási 3
Þar sem fleiri tilnefningar komu ekki fram lýsti forseti öll þau er að ofan greinir rétt kjörin í ofangreindar nefndir, ráð og stjórnir.