Aðalskipulag Hafnarfjarðar, heildarendurskoðun til ársins 2025.
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 344
8. apríl, 2014
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu tillaga að Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025, greinargerð, uppdrættir og umhverfisskýrsla. Skipulagið var auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdatíma er lokið, athugasemdir bárust. Lagðar fram innkomnar athugasemdir.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur sviðsstjóra að gera samantekt á innkomnum athugasemdum og tillögu að svörum við þeim. Sviðsstjóra er falið að láta vinna útlitshönnun /umbrot greinagerðar í samræmi við kynningarstjóra og hönnuði og setja fram styttri útgáfu sem hentað gætir til almennrar kynningar á aðalskipulaginu í heild sinni.