Til máls tók Sigríður Björk Jónsdóttir, þá bæjarstjóri Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, síðan Ólafur Ingi Tómasson, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Ólafs Inga Tómassonar, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom einnig að andsvari við sömu ræðu og tók Kristinn Andersen við stjórn fundarins á meðan.
Þá tók Lúðvík Geirsson til máls,síðan Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir koma að andsvari. Gunnar Axel Axelsson tók þessu næst til máls, síðan Eyjólfur Sæmundsson.
Bæjatjórn Hfnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.