Til máls tekur Kristinn Andersen. Til andsvars kemur Adda María Jóhannsdóttir. Kristinn svarar andsvari. Adda María kemur til andsvars öðru sinni. Kristinn svarar andsvari öðru sinni. Adda María kemur að stuttri athugasemd.
Til máls tekur Helga Ingólfsdóttir.
Til máls tekur Gunnar Axel Axelsson. Til andsvars kemur Kristinn Andersen. Gunnar Axel svarar andsvari.
2. varaforseti Kristinn Andersen tekur við fundarstjórn.
Guðlaug Kristjánsdóttir tekur til máls.
Guðlaug tekur við fundarstjórn og ber fyrirliggjandi drög að umhverfis- og auðlindastefnu upp til atkvæða og er stefnan samþykkt samhljóða með 11 greiddum atkvæðum.