Skipulags- og byggingarráð telur mikilvægt að að mótun auðlindastefnu komi bæði fulltrúar starfsmanna, bæjarfulltrúa, nefndafólks sem og almennra íbúa og hagsmunaaðila.
Staðadagskrárfulltrúa verði falið að taka saman yfirlit yfir auðlindastefnur annarra sveitarfélaga og jafnvel erlendis. Skipulags- og byggingarráð felur umhverfisnefndinni að vinna áfram að málinu.