Skipulags- og byggingarráð gerir svör skipulags- og byggingarsviðs að sínum. Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagið og jafnframt breytt mörk eldra deiliskipulags fyrir Norðurbæinn þannig að sá hluti þess sem lendir utan nýja deiliskipulagsins standi áfram sem sérstakt deiliskipulag sbr. uppdrátt dags. 04.05.2012. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir endurgert deiliskipulag fyrir Norðurbæ Hafnarfjarðar ásamt uppdrætti með breyttum mörkum skipulagsins og að afgreiðslu verði lokið í samræmi við 41. gr. laga nr. 123/2010."