Vörðustígur 5, ljósastaur og stígur
Vörðustígur 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3300
6. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Elsu H. Hjörleifsdóttur og Hjálmars Loftsonar varðandi stíg gegnum lóð þeirra að Vörðustíg 5 en afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísaði erindi þeirra um lóðarbreytingu til bæjarráðs.
Svar

Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingaráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122962 → skrá.is
Hnitnúmer: 10027705