Bókasafnsreitur R1 deiliskipulag
Síðast Frestað á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 258
5. október, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagsforsögn fyrir reitinn.
Svar

Skipulags- og byggingarráð telur rétt að skipulagsforsögnin verði unnin í samhengi við endurskoðun miðbæjarskipulags og fyrirhugaða uppbyggingu á nálægum reitum. Lögð verði áhersla á að styrkja ímynd og hlutverk Strandgötu sem vistgötu og því að gera bæði gangandi og hjólandi vegfarendum hátt undir höfði.   Skipulags- og byggingarráð óskar eftir kynningu á byggingarhugmyndum á aðliggjandi reit á næsta fundi.