Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn, laun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3278
16. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar bréf Landsamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna dags. 2. desember 2010 varðandi vinnubrögð stjórnar SHS og Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi breytingar á greiðslum fyrir álag og vaktafyrirkomulag.
Svar

Lagt fram til kynningar.