Lónsbraut 6,byggingarstig og notkun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 474
20. ágúst, 2013
Annað
Fyrirspurn
Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 4 (fokhelt) þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og lögboðin lokaúttekt hefur ekki farið fram. Um er að ræða brot á lögum um mannvirki nr. 160/2010, 9. grein. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.08.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna. Í ljos kom að enginn byggingarstjóri er skráður á verkið.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að ráða nýja byggingarstjóra, sem sæki um lokaúttekt inna 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarfulltúi leggja dagsektir á eigendur skv. 56. laga um mannvirki nr. 160/2010 og ábyrg þeirra skv. sömu lögum.