Kirkjuvellir 5, breyting
Kirkjuvellir 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 387
25. nóvember, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Þrastarverk ehf leggur 31.08.10 inn Reyndarteikningar v/athugasemda við lokaúttekt. Samkvæmt teikningum Jón Guðmundsonar dag.24.07.2010.Nýjar teikningar bárust 24.11.2011.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Áður samþykktar teikningar. Athygli er vakin á því að stærðir á íbúðum eru ranglega skráðar, og fjöldi bílastæða því ekki í samræmi við raunverulega stærð íbúða. Vantar 12 bílastæði.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197737 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075373