Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3273
4. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Farið yfir stöðuna á vinnu sviðannna við áætlanagerðina.
Svar

Í vinnslu.   Bæjarráðsfulltrúar Sjáflstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi fyrirspurn: "Óskað er eftir skriflegum svörum um hversu mikla fjármuni þarf að skera niður í fjárhagsáætlun bæjarins 2011 til þess að endar nái saman. "   Fjármálastjóri svaraði fyrirspurninni munnlega á fundinum en mun leggja fram skriflegt svar á næsta fundi.