Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3276
2. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju.
Svar

Fjármálastjóri mætti til fundarins.   Lögð fram svohljóðandi fyrirspurn frá bæjarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokksins: "Vegna greiðslu fjármagnstekjuskatts af sölu hlutabréfa í Hitaveitu Suðurnesja: Óskað er eftir skriflegum upplýsingum um framgang málsins og yfirliti yfir þau samskipti sem Hafnarfjarðarbær hefur átt við fjármálaráðuneytið og aðra hlutaðeigandi vegna þess að undanförnu."