Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3274
18. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Fjármálastjóri fór yfir stöðuna. Lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins á fundi bæjarráðs 4.11. sl. Lögð fram drög að fjárhagsáætlun framkvæmdasviðs sem afgreidd voru á fundi framkvæmdaráðs 10.11.sl. og drög að fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarsviðs sem afgreidd voru á fundi skipulags- og byggingarráðs 16. 11. sl.
Jafnframt var lagt fram yfirlit yfir tillögur frá íbúafundi í Lækjarskóla 3. 11. sl.
Svar

Til umfjöllunar.