Skógarás, umsókn um lóð
Skógarás 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3270
23. september, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram vefumsókn Hörpu Gunnarsdóttur og Sigurðar Arnars Sigurðssonar um lóðina Skógarás 1.
Svar

Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.